Hógvært Mont Blanc

Þann 7. september 2016 förum við Alfreð og Kjartan til Frakklands og freistum þess að klífa Mont Blanc. Hér má fylgjast með ferðinni og undirbúningnum.