Um mig

Gunnar Már Gunnarsson

@gunnare á Twitter – gunnare (hjá ) gmail.com

Hér eru myndir og fréttir af fjallaferðum sem ég reyni að stunda reglulega. Hápunktar hingað til eru Mont Blanc 2016 og Matterhorn 2018.

Ég fjalla líka eitthvað um önnur áhugamál eins og hlaup og gönguskíði. Mögulega eitthvað um búnað þeim tengdum en vil taka fram að ég fæ ekkert greitt fyrir umfjallanir á síðunni og hef keypt allt sjálfur, yfirleitt eftir mikla yfirlegu yfir reviews á netinu eða meðmæli frá einhverjum sem ég treysti.