Klifur Sumarið 2019

Eftir að hafa komist á bragðið á klifurnámskeiði í Klifurhúsinu síðasta haust fórum við félagarnir að fikra okkur áfram í sportklifri utanhúss. Það tók ekki langan tíma að ánetjast þessu nýja áhugamáli algjörlega og erum við búnir að vera duglegir að prófa hin ýmsu svæði og fullt af nýjum leiðum. Ótrúlega ánægður að hafa byrja í þessu sporti og pínu fyndið hvað þetta varð fljótt að mínu aðal áhugamáli.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *