sporið

Fyrst ég var að skrifa um gönguskíðasporið í Heiðmörk get ég ekki sleppt því að minnast á hitt Sporið. Sporið er tilraunaverkefni Icebike Adventures. Þeir hafa undanfarið rutt Ríkishringinn og hann hefur því verið fær fyrir gangandi, hlaupandi og hjólandi í vetur. Frábært framtak og ég er búinn að nýta mér þetta tvisvar nú þegar og á eflaust eftir að gera það aftur. Mæli með að fylgjast með Facebook síðunni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *