Myndband frá hæðaraðlögun

Dagana fyrir gönguna nýttum við í hæðaraðlögun á Aguille Du Midi. Við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir gönguna á Mont Blanc en hryggurinn sem við þurftum að ganga þarna yfir fyrstu dagana kom okkur algjörlega í opna skjöldu.

Alfreð setti saman myndband sem lýsir þessum aðstæðum nokkuð vel.